Fyrirlestrar

Undirritaður hefur á löngum ferli kynnst sér margt og öðlast margvíslega reynslu. Sumt af þessu hefur ratað í texta sem kynntir eru annars staðar á þessari síðu, annað gæti orðið umfjöllunarefni í fyrirlestri.

Hér fyrir neðan eru möguleg efni sem ég gæti fjallað um. Þessi list er ekki tæmandi og því hægt að bæta við efni eftir því sem þörf krefur og þekking er fyrir hendi.

 • Lausn ágreiningsmála
 • Einelti
 • Liðsheild og liðsandi
 • Gullna sveiflan í golfi
 • YES! Leiðin til árangurs
  • Sáttin við sjálfan mig
  • Punktar um samskipti
  • Sögur af bekknum
  • Áhrif veikinda á líðan
  • Um streitu og slökun
  • Sóknarfæri sálarinnar